Lausnarmót Nýsköpunarvikunnar

Lausnarmót Nýsköpunarvikunnar samansendur af Heilsu og Fjártækni hakkaþoni

  • 53 Participants
  • 180,000 Invested
  • 0 Uninvested

Industries

  • Diversified Financials
  • Health Care Equipment & Services
  • Banks
  • Health
  • Insurance

1. Hver er ástæða þess að þið takið þátt í Lausnarmótinu?


Arion: 

Landlæknir:

Landspítali:

Heilsugæslan:

Háskóli Íslands


2. Hver getur tekið þátt?

Það geta allir tekið þátt og allir eru hvattir til að taka þátt, margbreytileg teymi með mismunandi þekkingu og reynslu hafa oftast náð mestum árangri í sprettum eins og þessum. Hvort sem þú er nemandi, forritari, verkfræðingur, frumkvöðull, gagnanjörðu, hönnuður, markaðsmaður, húsfaðir/móðir, sjómaður eða forstýra þá hefur þú erindi ef þú ert með lausn á áskorunum samstarfsaðili okkar.


3. Hvernig sæki ég um?

Hér er hlekkur á umsóknareyðublað


4. Hvenær rennur umsóknarfrestur út?

6. september


5. Á hvaða forsendum verða verkefni valin inn í verkefnasprettinn?

Fyrst og síðast hversu vel passa þau áskoruninni.

Hversu líklegt er teymið til að geta framkvæmt ætlunarverk sitt á þessum 4 vikum?


Ef þú hefur spurningar eða ert með vangaveltur þá skaltu ekki hika við að senda okkur tölvupóst.:

[email protected]